اليوم TREXIPTV

دليل البرامج الإلكترونيICE--STÖÐ-2-FHD

Í þessari frábæru mynd sláumst við í för með vinkonunum í heimsókn til Lúsíar. Hún er engin venjuleg vinkona og lumar á ýmsum gersemum og þar á meðal forláta sirkusspiladós sem er þeim göldrum gædd að ef maður óskar sér nógu heitt að þá getur maður dottið inn í mikið ævintýr.

Starting: 18-04-2025 08:00:00

End
18-04-2025 08:50:00

Krúttleg teiknimynd frá 2019. Lítil ugla er að klekjast úr egginu sínu á sama tíma og stormur skellur á og snýr öllu á hvolf. Hún fellur úr hreiðrinu inn í fenið og hrifsar með sér annað egg í leiðinni. Núna kemur ekkert annað til greina en að finna sér mömmu, jafnvel þótt sú mamma reynist vera krókódíll eða þvottabjörn.

Starting: 18-04-2025 08:50:00

End
18-04-2025 09:18:00

Krúttleg teiknimynd frá 2019. Lítil ugla er að klekjast úr egginu sínu á sama tíma og stormur skellur á og snýr öllu á hvolf. Hún fellur úr hreiðrinu inn í fenið og hrifsar með sér annað egg í leiðinni. Núna kemur ekkert annað til greina en að finna sér mömmu, jafnvel þótt sú mamma reynist vera krókódíll eða þvottabjörn.

Starting: 18-04-2025 08:55:00

End
18-04-2025 09:20:00

Bleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.

Starting: 18-04-2025 09:18:00

End
18-04-2025 09:20:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 18-04-2025 09:20:00

End
18-04-2025 09:30:00

Bleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.

Starting: 18-04-2025 09:20:00

End
18-04-2025 09:21:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 18-04-2025 09:21:00

End
18-04-2025 09:35:00

Ofurormurinn er ofurlangur og ofursterkur og er alltaf að bjarga deginum. En hver getur bjargað honum þegar sjálfsálitið fer alveg með hann og galdraeðla nær að fanga hann?

Starting: 18-04-2025 09:30:00

End
18-04-2025 10:00:00

Ofurormurinn er ofurlangur og ofursterkur og er alltaf að bjarga deginum. En hver getur bjargað honum þegar sjálfsálitið fer alveg með hann og galdraeðla nær að fanga hann?

Starting: 18-04-2025 09:35:00

End
18-04-2025 10:00:00

Stórskemmtileg, talsett, teiknimynd frá 2023. Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.

Starting: 18-04-2025 10:00:00

End
18-04-2025 11:15:00

Gru hefur það gott þessa dagana. Hann býr með dætrum sínum í úthverfi stórborgar og aðal áhyggjuefnið eru strákar. Það er þangað til Lucy Wilde frá andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League fær hann til liðs við sig til að fanga nýtt illmenni og bjarga heiminum.

Starting: 18-04-2025 11:15:00

End
18-04-2025 12:50:00

Gru hefur það gott þessa dagana. Hann býr með dætrum sínum í úthverfi stórborgar og aðal áhyggjuefnið eru strákar. Það er þangað til Lucy Wilde frá andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League fær hann til liðs við sig til að fanga nýtt illmenni og bjarga heiminum.

Starting: 18-04-2025 11:20:00

End
18-04-2025 12:55:00

Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið?

Starting: 18-04-2025 12:50:00

End
18-04-2025 14:50:00

Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið?

Starting: 18-04-2025 12:55:00

End
18-04-2025 14:55:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 18-04-2025 14:50:00

End
18-04-2025 15:20:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 18-04-2025 14:55:00

End
18-04-2025 15:25:00

Fátt ef nokkuð hefur haft viðlíka áhrif á íslenskan körfubolta og Kaninn. Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um áhrif Kananna á íþróttina, samfélagið og tíðarandann.

Starting: 18-04-2025 15:20:00

End
18-04-2025 16:00:00

Fátt ef nokkuð hefur haft viðlíka áhrif á íslenskan körfubolta og Kaninn. Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um áhrif Kananna á íþróttina, samfélagið og tíðarandann.

Starting: 18-04-2025 15:25:00

End
18-04-2025 16:05:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 18-04-2025 16:00:00

End
18-04-2025 16:25:00

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021. \r\n\r\n.

Starting: 18-04-2025 16:05:00

End
18-04-2025 16:10:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 18-04-2025 16:10:00

End
18-04-2025 16:35:00

Aðstæður geta verið hnífjafnar, en önnur manneskjan lætur lífið. Stundum eru örlög fólks ekki í manna höndum.

Starting: 18-04-2025 16:25:00

End
18-04-2025 16:55:00

Aðstæður geta verið hnífjafnar, en önnur manneskjan lætur lífið. Stundum eru örlög fólks ekki í manna höndum.

Starting: 18-04-2025 16:35:00

End
18-04-2025 17:00:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalssþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu skemmtikröftum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og rifjar upp feril þeirra.

Starting: 18-04-2025 16:55:00

End
18-04-2025 17:40:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalssþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu skemmtikröftum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og rifjar upp feril þeirra.

Starting: 18-04-2025 17:00:00

End
18-04-2025 17:40:00

Sjónvarpsmaðurinn Gummi Ben tekur á móti skemmtilegum gestum og býður upp á allskyns uppákomur. Honum til halds og trausts er skemmtikrafturinn Sóli Hólm.

Starting: 18-04-2025 17:40:00

End
18-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 18-04-2025 18:25:00

End
18-04-2025 18:30:00

Veður.

Starting: 18-04-2025 18:26:00

End
18-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 18-04-2025 18:30:00

End
18-04-2025 18:40:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 18-04-2025 18:40:00

End
18-04-2025 18:50:00

Spennandi fjölskyldumynd um Harry Potter sem er kominn á annað ár í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi. Árið byrjar illa þegar hann kemst að því að mælt er alfarið gegn því að hann fari í skólann að þessu sinni. Fyrr en varir fara ýmsar árásir á nemendur að koma í ljós og því nær sem Harry - ásamt vinum sínum - kemst að sannleikanum, því fleiri hættur kemur hann sér í.

Starting: 18-04-2025 18:50:00

End
18-04-2025 21:25:00

Spennandi glæpamynd frá 2022 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Í Bay City seint á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar er hinn fremur ólánssami rannsóknarlögreglumaður Philip Marlowe ráðinn til að finna fyrrum ástmann fallegrar stúlku. Málið reynist aðeins vera brot af mun stærri ráðgátu.

Starting: 18-04-2025 21:25:00

End
18-04-2025 23:15:00

Ryan Gosling og Emily Blunt fara með aðalhlutverk í þessari frábæru mynd. Áhættuleikarinn Colt Seavers, sem nýlega lenti í slysi sem hefði getað bundið enda á ferilinn, þarf að elta uppi týnda kvikmyndastjörnu, leysa úr samsæri og reyna að ná aftur í draumadísina á sama tíma og hann verður að mæta í vinnuna dag hvern. Gæti eitthvað af þessu mögulega heppnast?

Starting: 18-04-2025 23:15:00

End
19-04-2025 01:15:00

Á annan dag jóla árið 2004 olli jarðskjálfti í Indlandshafi gríðarlegri flóðbylgju sem á endanum kostaði yfir 227.000 manns lífið í 14 löndum. Hér er sögð sönn og mögnuð saga fjölskyldu sem upplifði þessar náttúruhamfarir. Mikil áhersla var lögð á að endurskapa atburðarásina á sem sannastan hátt, ekki síst hvernig það var að vera á staðnum þegar flóðbylgjan, sem sums staðar náði yfir 30 metra hæð, skall á strandlengjunni án nokkurrar viðvörunar.

Starting: 19-04-2025 01:15:00

End
19-04-2025 03:05:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalssþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu skemmtikröftum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og rifjar upp feril þeirra.

Starting: 19-04-2025 03:05:00

End
19-04-2025 03:45:00

Fátt ef nokkuð hefur haft viðlíka áhrif á íslenskan körfubolta og Kaninn. Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um áhrif Kananna á íþróttina, samfélagið og tíðarandann.

Starting: 19-04-2025 03:45:00

End
19-04-2025 08:00:00

Vinir hittast í leynilegu tréhúsi og deila á milli sín uppáhalds bókunum sínum. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein saga en allar hafa þær mismunandi grafík.

Starting: 19-04-2025 08:00:00

End
19-04-2025 08:07:00

Hefur þú velt því fyrir þér hvernig afkvæmi dýra sofa? Í þessum fallegu þáttum er leyndarmálið afhjúpað.

Starting: 19-04-2025 08:07:00

End
19-04-2025 08:10:00

Eins og allir vita eru birnir að mestu einfarar en Nói og Stígur eru bestu vinir og búa saman í skóginum.

Starting: 19-04-2025 08:10:00

End
19-04-2025 08:15:00

Í sjötta þætti hitta vinkonurnar hóp af börnum á aldrinum 4-6 ára. Þau skreyta fingrabrúður og keppa svo í talnakapphlaupi.

Starting: 19-04-2025 08:15:00

End
19-04-2025 08:30:00

Smáskrímslin vilja vera bestu vinir barnanna, en hvar lærir maður að verða það? Í Smáskrímslaakademíunni, þar sem nýtt barn sýnir þeim á hverjum degi hvað því finnst skemmtilegast í heiminum.

Starting: 19-04-2025 08:30:00

End
19-04-2025 08:40:00

Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.

Starting: 19-04-2025 08:40:00

End
19-04-2025 08:45:00

Við fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.

Starting: 19-04-2025 08:45:00

End
19-04-2025 08:55:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 19-04-2025 08:55:00

End
19-04-2025 09:10:00

Önnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.

Starting: 19-04-2025 09:10:00

End
19-04-2025 09:35:00

Jákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.

Starting: 19-04-2025 09:35:00

End
19-04-2025 09:45:00

Þessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.

Starting: 19-04-2025 09:45:00

End
19-04-2025 09:50:00

Í þessum þættir æfir Kristján sig að færa bolta milli bolla og systkinin Una og Frosti mála hendur og búa til dýr. Svo eru fastir liðir eins og að geta uppá hljóði og mynd og spilað.

Starting: 19-04-2025 09:50:00

End
19-04-2025 10:05:00

Að alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.

Starting: 19-04-2025 10:05:00

End
19-04-2025 10:15:00

Einu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.

Starting: 19-04-2025 10:15:00

End
19-04-2025 10:30:00

Litla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.

Starting: 19-04-2025 10:30:00

End
19-04-2025 10:40:00

Smávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.

Starting: 19-04-2025 10:40:00

End
19-04-2025 10:45:00

Þrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.

Starting: 19-04-2025 10:45:00

End
19-04-2025 11:00:00

Freddi og Ýlfhamragengið þurfa að takast á við myrka galdra gegn um tíma og rúm, til að bjarga heiminum.

Starting: 19-04-2025 11:00:00

End
19-04-2025 11:20:00

Í Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.

Starting: 19-04-2025 11:20:00

End
19-04-2025 11:30:00

Frábær talsett teiknimynd frá 2017. Þegar þeim Gru og Lucy er sparkað úr starfi eftir að þau klúðra mikilvægu verkefni og skósveinarnir ákveða að yfirgefa Gru vegna skorts hans á glæpsamlegu innræti ákveða þau Lucy að gera gott úr öllu og einbeita sér að heimilislífinu og uppeldi fósturdætranna. En þá uppgötvar Gru að hann á tvíburabróður.

Starting: 19-04-2025 11:30:00

End
19-04-2025 13:00:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 19-04-2025 13:00:00

End
19-04-2025 13:20:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 19-04-2025 13:20:00

End
19-04-2025 13:40:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 19-04-2025 13:40:00

End
19-04-2025 14:00:00

Vinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.

Starting: 19-04-2025 14:00:00

End
19-04-2025 14:50:00

Vinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.

Starting: 19-04-2025 14:05:00

End
19-04-2025 14:45:00

Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

Starting: 19-04-2025 14:45:00

End
19-04-2025 15:50:00

Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

Starting: 19-04-2025 14:50:00

End
19-04-2025 15:50:00

Heimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.

Starting: 19-04-2025 15:50:00

End
19-04-2025 16:15:00

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.

Starting: 19-04-2025 16:15:00

End
19-04-2025 16:25:00

Ívar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.

Starting: 19-04-2025 16:15:00

End
19-04-2025 16:25:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 19-04-2025 16:25:00

End
19-04-2025 16:50:00

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.

Starting: 19-04-2025 16:25:00

End
19-04-2025 16:35:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 19-04-2025 16:35:00

End
19-04-2025 16:55:00

10. nóvember 2023 reynist örlagadagur í sögu Grindvíkinga sem neyðast til að rýma bæinn sinn og gerast flóttamenn í eigin landi. Körfuboltalið bæjarins heldur áfram að keppa og verður að sameiningartákni bæjarbúa.

Starting: 19-04-2025 16:50:00

End
19-04-2025 17:40:00

10. nóvember 2023 reynist örlagadagur í sögu Grindvíkinga sem neyðast til að rýma bæinn sinn og gerast flóttamenn í eigin landi. Körfuboltalið bæjarins heldur áfram að keppa og verður að sameiningartákni bæjarbúa.

Starting: 19-04-2025 16:55:00

End
19-04-2025 17:45:00

A&B

Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

Starting: 19-04-2025 17:40:00

End
19-04-2025 18:25:00

A&B

Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

Starting: 19-04-2025 17:45:00

End
19-04-2025 18:27:00

Veður.

Starting: 19-04-2025 18:25:00

End
19-04-2025 18:30:00

Veður.

Starting: 19-04-2025 18:27:00

End
19-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 19-04-2025 18:30:00

End
19-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 19-04-2025 18:50:00

End
19-04-2025 19:00:00

Spurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.

Starting: 19-04-2025 19:00:00

End
19-04-2025 20:00:00

Mögnuð ævintýramynd sem fjallar um Harry Potter sem er nú á þriðja ári sínu í Hogwarts og kemst að því að hættulegur glæpamaður hefur sloppið úr Azkaban-galdrafangelginu. Málin flækjast þegar að Harry fréttir að þessi glæpamaður hafi átt stóran þátt í dauða foreldra sinna.

Starting: 19-04-2025 20:00:00

End
19-04-2025 22:20:00

Æsispennandi hasarmynd frá 2023 þar sem John Wick tekst á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa. Á sama tíma hækkar verðlaunaféð honum til höfuðs stöðugt og hefur aldrei verið hærra.

Starting: 19-04-2025 22:20:00

End
20-04-2025 01:05:00

Myndin er byggð á einum kafla, The Captain´s Log, úr sígildri sögu Bram Stoker frá 1897, Dracula. Sagan gerist um borð í rússnesku skonnortunni Demeter sem var notuð til að flytja leynilegan farm - tuttugu og fjóra ómerkta viðarkassa - frá Carpathia til Lundúna. Skrýtnir atburðir gerðust um borð og þegar skipið kom til hafnar í Whitby var áhöfnin á bak og burt og engin ummerki um hana að finna.

Starting: 20-04-2025 01:05:00

End
20-04-2025 02:55:00

Vinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.

Starting: 20-04-2025 02:55:00

End
20-04-2025 03:40:00

Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

Starting: 20-04-2025 03:40:00

End
20-04-2025 08:00:00

Rita á mjög fyndinn vin, krókódíl, sem býr í baðkari. Saman geta þau ferðast út um allt og upplifað fyndin og krúttleg ævintýri.

Starting: 20-04-2025 08:00:00

End
20-04-2025 08:05:00

Hvítatá er lítil, dugleg og hugrökk önd sem lendir í alls konar ævintýrum. Þættirnir fjalla um tilfinningalíf og aðstæður sem börn finna sig oft í. Hvítatá er með hugrekki og jákvæðni að leiðarljósi og hún getur allt sem hún vill.\r\nHvítatá og fjölskylda fara í sumarfrí í Andarkot.

Starting: 20-04-2025 08:05:00

End
20-04-2025 08:06:00

Lilli tígur er forvitinn, hvatvís og ævintýragjarn prakkari sem lendir í allskonar ævintýrum á ferð sinni um heiminn. Lilli tígur kemur sér stundum í hættulegar og krefjandi aðstæður en er á sama tíma heppinn og klókur þrátt fyrir lítinn búk. Þættirnir eru fullir af skemmtun og fræðslu á góðri og gildri íslensku fyrir unga sem aldna. Leikstjóri og handritshöfundur þáttanna er hinn 5 ára gamli Grettir Thor Árnason.

Starting: 20-04-2025 08:06:00

End
20-04-2025 08:15:00

Bleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.

Starting: 20-04-2025 08:15:00

End
20-04-2025 08:16:00

Skoppa og Skrítla kíkja í myndabók sína og fylgjast með allra yngstu vinunum taka lítil skref í átt til framfara og þroska. Lítil skref í átt að stórum heimi. Upplifanir finnast á hverju strái og í hverjum króki og kima. Við sjáum litlar hendur og litlar fætur takast á við stóra heiminn í allri sinni dýrð.

Starting: 20-04-2025 08:16:00

End
20-04-2025 08:25:00

Við fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.

Starting: 20-04-2025 08:25:00

End
20-04-2025 08:35:00

Smáskrímslin vilja vera bestu vinir barnanna, en hvar lærir maður að verða það? Í Smáskrímslaakademíunni, þar sem nýtt barn sýnir þeim á hverjum degi hvað því finnst skemmtilegast í heiminum.

Starting: 20-04-2025 08:35:00

End
20-04-2025 08:40:00

Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.

Starting: 20-04-2025 08:40:00

End
20-04-2025 08:50:00

Pipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.

Starting: 20-04-2025 08:50:00

End
20-04-2025 08:55:00

Einu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.

Starting: 20-04-2025 08:55:00

End
20-04-2025 09:05:00

Litla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.

Starting: 20-04-2025 09:05:00

End
20-04-2025 09:20:00

Jákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.

Starting: 20-04-2025 09:20:00

End
20-04-2025 09:30:00

Smávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.

Starting: 20-04-2025 09:30:00

End
20-04-2025 09:35:00

Þrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.

Starting: 20-04-2025 09:35:00

End
20-04-2025 09:50:00

Þættirnir fjalla um hina tólf ára gömlu Míu sem í gegnum gjöf frá föður sínum, sem var uppfinningamaður, getur ferðast inn í álfa- og ævintýralandið Sentópíu þar sem hún breytist sjálf í álfastelpu.

Starting: 20-04-2025 09:50:00

End
20-04-2025 10:10:00

Það getur verið að Freddi sé púðluhundur en innra með honum býr úlfur og það ætlar hann að sanna með því að útskrifast úr úlfaskóla.

Starting: 20-04-2025 10:10:00

End
20-04-2025 10:35:00

Bad Nature svarar öllum þeim frábærlega furðulegu spurningum sem þú vissir ekki að væru til, eins og t.d. kúk hvaða dýrs er hægt að sjá frá geimnum? Og hvaða dýr breytir sér í ísklump til að þola kulda? Spenntu beltin því þú ert á leiðinni í undravert ferðalag.

Starting: 20-04-2025 10:35:00

End
20-04-2025 10:40:00

Max hefur náð markmiði sínu um að verða fyrsta borgarkanínan til að vera valin inn í meistaranám fyrir páskakanínur. Núna þurfa hann og vinir hans að finna hver sína ofurhæfileika til að vernda Páskana. En þá gerist hið ótrúlega. Kraftmesti töfragripur páskakanínanna, gullna eggið, verður svart, sem þýðir að Páskarnir eru í bráðri hættu!

Starting: 20-04-2025 10:40:00

End
20-04-2025 11:55:00

Stórgóð, talsett, teiknimynd frá 2023, gerð eftir þessum klassíska tölvuleik. Píparinn Mario ferðast í gegnum Svepparíkið með prinsessunni Peach og mannlega sveppinum Toad í leit að bróður Mario, Luigi. Markmiðið er að bjarga heiminum frá hinu hrikalega eldspúandi skrímsli Bowser.

Starting: 20-04-2025 11:55:00

End
20-04-2025 13:20:00

Magnús Hlynur heimsækir nokkur sveitarfélög á Suðvesturhorninu og finnur mestu gleðigjafa viðkomandi sveitarfélags eða sveitar. Þetta geta verið einstaklingar í allskonar störfum þar sem gleði og útgeislun viðkomandi hrífur alla með sér. Hann fylgir viðkomandi á heimilinu, vinnustaðnum, áhugamálinu eða hvað eina og spyrja áhugaverða spurninga.

Starting: 20-04-2025 13:20:00

End
20-04-2025 13:45:00

Ívar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.

Starting: 20-04-2025 13:45:00

End
20-04-2025 13:55:00

Sex pör keppast við að umbreyta úreltum fjölskylduheimilum yfir í glæný draumaheimili, herbergi fyrir herbergi.

Starting: 20-04-2025 13:45:00

End
20-04-2025 15:00:00

Sex pör keppast við að umbreyta úreltum fjölskylduheimilum yfir í glæný draumaheimili, herbergi fyrir herbergi.

Starting: 20-04-2025 13:55:00

End
20-04-2025 15:10:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 20-04-2025 15:00:00

End
20-04-2025 16:05:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 20-04-2025 15:10:00

End
20-04-2025 16:10:00

Spurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.

Starting: 20-04-2025 16:05:00

End
20-04-2025 17:05:00

Spurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.

Starting: 20-04-2025 16:10:00

End
20-04-2025 17:10:00

Fyrrum fréttakonurnar Nadine Guðrún Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir rifja upp eftirminnileg íslensk fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.\r.

Starting: 20-04-2025 17:05:00

End
20-04-2025 17:40:00

Fyrrum fréttakonurnar Nadine Guðrún Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir rifja upp eftirminnileg íslensk fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.\r.

Starting: 20-04-2025 17:10:00

End
20-04-2025 17:40:00

Kristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.

Starting: 20-04-2025 17:40:00

End
20-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 20-04-2025 18:25:00

End
20-04-2025 18:30:00

Veður.

Starting: 20-04-2025 18:26:00

End
20-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 20-04-2025 18:30:00

End
20-04-2025 18:40:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 20-04-2025 18:40:00

End
20-04-2025 18:50:00

Gru, Lucy og stelpurnar fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.

Starting: 20-04-2025 18:50:00

End
20-04-2025 20:25:00

Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir. Hún verður kærasta, félagi og besti vinur. Hér er sagan sögð í gegnum augu Priscillu.

Starting: 20-04-2025 20:20:00

End
20-04-2025 22:10:00

Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir. Hún verður kærasta, félagi og besti vinur. Hér er sagan sögð í gegnum augu Priscillu.

Starting: 20-04-2025 20:25:00

End
20-04-2025 22:15:00

Sönn saga Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest sem síðan lagði af stað og bar hann langar leiðir frá heimahögunum.

Starting: 20-04-2025 22:10:00

End
21-04-2025 00:05:00

Sönn saga Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest sem síðan lagði af stað og bar hann langar leiðir frá heimahögunum.

Starting: 20-04-2025 22:15:00

End
21-04-2025 00:10:00

Stjörnum hlaðin spennumynd frá Spike Lee með Denzel Washington, Clive Owen og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Þegar hið fullkomna bankarán mistekst breytist það í hættulega gíslatöku þar sem reynir mjög á útsjónasemi sérfræðins lögreglunnar í gíslatökumálum, leikinn af Washington.

Starting: 21-04-2025 00:05:00

End
21-04-2025 02:10:00

Stjörnum hlaðin spennumynd frá Spike Lee með Denzel Washington, Clive Owen og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Þegar hið fullkomna bankarán mistekst breytist það í hættulega gíslatöku þar sem reynir mjög á útsjónasemi sérfræðins lögreglunnar í gíslatökumálum, leikinn af Washington.

Starting: 21-04-2025 00:10:00

End
21-04-2025 02:15:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 21-04-2025 02:10:00

End
21-04-2025 03:10:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 21-04-2025 02:15:00

End
21-04-2025 03:15:00

Sex pör keppast við að umbreyta úreltum fjölskylduheimilum yfir í glæný draumaheimili, herbergi fyrir herbergi.

Starting: 21-04-2025 03:10:00

End
21-04-2025 08:00:00

Sex pör keppast við að umbreyta úreltum fjölskylduheimilum yfir í glæný draumaheimili, herbergi fyrir herbergi.

Starting: 21-04-2025 03:15:00

End
21-04-2025 08:00:00

Ómissandi barnaleikrit fyrir alla sem elska Skoppu og Skrítlu og félaga þeirra. Í þessu leikriti fá Skoppa og Skrítla senda ósk í óskabrunninn sinn frá Bakara Svakara sem vantar hjálp við að ráða fjársjóðsgátu Lúsí og leikhústöfrar koma til skjalanna og vinkonurnar leggja af stað í mikið tímaferðalag með viðkomu í fortíð, nútíð og framtíð. Þær vinkonur Bakari Svakari, Lúsí vinkona þeirra, Zúmmi álfastrákur og fimm dansandi börn hjálpast að við að leysa þessa gátu. Þetta er ævintýri um hugmyndaflug, hugrekki, kurteisi og umfram allt vináttu.

Starting: 21-04-2025 08:00:00

End
21-04-2025 09:00:00

Pipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.

Starting: 21-04-2025 09:00:00

End
21-04-2025 09:05:00

Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.

Starting: 21-04-2025 09:05:00

End
21-04-2025 09:15:00

Að alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.

Starting: 21-04-2025 09:15:00

End
21-04-2025 09:35:00

Læknatríóið fljúgandi hugsar um allar verur eins og t.d. hafmey, einhyrning og hnerrandi ljón. Þegar vont veður skellur á neyðast þau til að lenda í höllinni og frændi Perlu, kóngurinn, lokar hana inni.

Starting: 21-04-2025 09:35:00

End
21-04-2025 10:00:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 21-04-2025 10:00:00

End
21-04-2025 10:15:00

Po er um það bil að verða andlegur leiðtogi í Friðardanum, en þá þarf einhver að taka við stöðu hans sem Drekastríðsmaður. Po þarf nú að þjálfa nýja kung fu iðkendur í starfið og mæta nýjum þorpara sem kallast Kameljónið.

Starting: 21-04-2025 10:15:00

End
21-04-2025 11:45:00

Gamansöm kvikmynd um lífið í sveitinni. Dýrin á bóndabæ Hoggett-hjónanna þekkja öll sitt hlutverk. Þau una hag sínum bærilega þótt undir niðri óttist þau að lenda á jólaborði fjölskyldunnar. Grísinn Baddi er einn úr þessum hópi en hann lítur lífið öðruvísi augum en flestir aðrir.

Starting: 21-04-2025 11:45:00

End
21-04-2025 13:10:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 21-04-2025 13:10:00

End
21-04-2025 13:35:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 21-04-2025 13:35:00

End
21-04-2025 14:00:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 21-04-2025 13:55:00

End
21-04-2025 14:20:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 21-04-2025 14:00:00

End
21-04-2025 14:25:00

Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem aðstoðar nú fólk við ýmsar endurbætur á híbýlum sínum. Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga, hér verður meðal annars ráðist í endurbætur á baðherbergi, eldhúsi, barnaherbergi og jafnvel einbýlishúsum. Allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur mun lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.

Starting: 21-04-2025 14:20:00

End
21-04-2025 14:45:00

Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem aðstoðar nú fólk við ýmsar endurbætur á híbýlum sínum. Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga, hér verður meðal annars ráðist í endurbætur á baðherbergi, eldhúsi, barnaherbergi og jafnvel einbýlishúsum. Allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur mun lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.

Starting: 21-04-2025 14:25:00

End
21-04-2025 14:45:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 21-04-2025 14:45:00

End
21-04-2025 15:15:00

Ívar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.

Starting: 21-04-2025 15:10:00

End
21-04-2025 15:20:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 21-04-2025 15:15:00

End
21-04-2025 15:45:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 21-04-2025 15:20:00

End
21-04-2025 15:50:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 21-04-2025 15:45:00

End
21-04-2025 16:15:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 21-04-2025 15:50:00

End
21-04-2025 16:20:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkur af ástsælustu tónlistarfólki landsins, fylgir þeim eftir í leik og störfum og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur hans eru m.a. þau Bubbi Morthens, Ragga Gísla, Helgi Björns, Birgitta Haukdal og Erpur.

Starting: 21-04-2025 16:15:00

End
21-04-2025 16:15:00

Í Boston hittir Fannar tónlistarkonuna Laufeyju en vinsældir hennar hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Á Íslandi mun Fannar fylgja Emmsjé Gauta í gegnum ansi krefjandi kvöld þar sem að stígur þrisvar sinnum á svið. Þá fær Fannar einnig að upplifa brot úr vinnudegi hjá skemmtikraftinum Evu Ruzu sem mun veislustýra Þorrablóti í Garði.

Starting: 21-04-2025 16:15:00

End
21-04-2025 17:00:00

Í Boston hittir Fannar tónlistarkonuna Laufeyju en vinsældir hennar hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Á Íslandi mun Fannar fylgja Emmsjé Gauta í gegnum ansi krefjandi kvöld þar sem að stígur þrisvar sinnum á svið. Þá fær Fannar einnig að upplifa brot úr vinnudegi hjá skemmtikraftinum Evu Ruzu sem mun veislustýra Þorrablóti í Garði.

Starting: 21-04-2025 16:20:00

End
21-04-2025 16:55:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkur af ástsælustu tónlistarfólki landsins, fylgir þeim eftir í leik og störfum og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur hans eru m.a. þau Bubbi Morthens, Ragga Gísla, Helgi Björns, Birgitta Haukdal og Erpur.

Starting: 21-04-2025 16:55:00

End
21-04-2025 17:40:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 21-04-2025 17:00:00

End
21-04-2025 17:25:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 21-04-2025 17:25:00

End
21-04-2025 18:25:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 21-04-2025 17:40:00

End
21-04-2025 18:00:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 21-04-2025 18:00:00

End
21-04-2025 18:26:00

Veður.

Starting: 21-04-2025 18:25:00

End
21-04-2025 18:30:00

Veður.

Starting: 21-04-2025 18:26:00

End
21-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 21-04-2025 18:30:00

End
21-04-2025 18:40:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 21-04-2025 18:40:00

End
21-04-2025 18:50:00

Líf hinnar ellefu ára gömlu tölvuleikjastelpu Hedvig breytist snögglega þegar hún neyðist til að leysa föður sinn af sem ofurhetja bæjarins. En Hedgvig er ekki ofurhetja og áskoranirnar eru mun meiri en faðir hennar bjóst við.

Starting: 21-04-2025 18:50:00

End
21-04-2025 20:05:00

Stórskemmtileg gamanmynd frá 2023 sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin fjallar um gríðarlega hratt vaxandi vinsældir fyrsta snjallsímans, BlackBerry, og hins hraða falls nokkru síðar. Frumkvöðlarnir á bakvið símann voru uppfinningamaðurinn Mike Lazaridis og hinn grjótharði athafnamaður Jim Balsillie.

Starting: 21-04-2025 20:05:00

End
21-04-2025 22:05:00

Myndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum. Myndin er einskonar ástarbréf grínistans Jo Koy til filippeyska - bandaríska samfélagsins í Bandaríkjunum.

Starting: 21-04-2025 22:00:00

End
21-04-2025 23:35:00

Myndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum. Myndin er einskonar ástarbréf grínistans Jo Koy til filippeyska - bandaríska samfélagsins í Bandaríkjunum.

Starting: 21-04-2025 22:05:00

End
21-04-2025 23:35:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 21-04-2025 23:35:00

End
22-04-2025 00:00:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 21-04-2025 23:55:00

End
22-04-2025 00:20:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 00:00:00

End
22-04-2025 00:20:00

Sænskar spennumyndir byggðar er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Vivecu Stens. Hver mynd segir sjálfstæða sögu og fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Alexander og lögfræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi.

Starting: 22-04-2025 00:20:00

End
22-04-2025 01:50:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkur af ástsælustu tónlistarfólki landsins, fylgir þeim eftir í leik og störfum og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur hans eru m.a. þau Bubbi Morthens, Ragga Gísla, Helgi Björns, Birgitta Haukdal og Erpur.

Starting: 22-04-2025 01:45:00

End
22-04-2025 08:00:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalsþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkur af ástsælustu tónlistarfólki landsins, fylgir þeim eftir í leik og störfum og fer yfir feril þeirra. Viðmælendur hans eru m.a. þau Bubbi Morthens, Ragga Gísla, Helgi Björns, Birgitta Haukdal og Erpur.

Starting: 22-04-2025 01:50:00

End
22-04-2025 08:00:00

Í þessum þætti fer Kristján Már í leitir og réttir með Gnúpverjum.

Starting: 22-04-2025 08:00:00

End
22-04-2025 08:25:00

Hörkuviðureign milli KA og Stjörnunnar. Fyrir Stjörnuna keppa hlaupadrottningin Rakel María og tónlistarkonan Sigga Ózk. Sjónvarpsstjörnurnar Patrekur Jaimie og Binni Glee keppa fyrir KA.

Starting: 22-04-2025 08:25:00

End
22-04-2025 09:10:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 22-04-2025 09:10:00

End
22-04-2025 09:35:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 22-04-2025 09:15:00

End
22-04-2025 09:35:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 22-04-2025 09:35:00

End
22-04-2025 10:30:00

Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem aðstoðar nú fólk við ýmsar endurbætur á híbýlum sínum. Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga, hér verður meðal annars ráðist í endurbætur á baðherbergi, eldhúsi, barnaherbergi og jafnvel einbýlishúsum. Allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur mun lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.

Starting: 22-04-2025 10:30:00

End
22-04-2025 11:00:00

Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem aðstoðar nú fólk við ýmsar endurbætur á híbýlum sínum. Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga, hér verður meðal annars ráðist í endurbætur á baðherbergi, eldhúsi, barnaherbergi og jafnvel einbýlishúsum. Allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur mun lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.

Starting: 22-04-2025 10:35:00

End
22-04-2025 11:00:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 22-04-2025 11:00:00

End
22-04-2025 11:40:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 22-04-2025 11:40:00

End
22-04-2025 12:05:00

Vandaðir þættir í umsjón Sindra Sindrasonar. Sendiráð Íslands eru yfir tuttugu talsins en við förum í níu þeirra víðs vegar um heiminn og kynnumst sendiráðunum sjálfum, ólíkum áherslum þeirra, sjáum glæsilega sendiherrabústaðina. Kynnumst sendiherrunum, mökum þeirra sem og starfsfólki sendiráðanna og óvenjulegu lifi þeirra. Þá fáum við að heyra sögu þeirra sem nýta sér þjónustu sendiráðanna.

Starting: 22-04-2025 11:45:00

End
22-04-2025 12:05:00

Vandaðir þættir í umsjón Sindra Sindrasonar. Sendiráð Íslands eru yfir tuttugu talsins en við förum í níu þeirra víðs vegar um heiminn og kynnumst sendiráðunum sjálfum, ólíkum áherslum þeirra, sjáum glæsilega sendiherrabústaðina. Kynnumst sendiherrunum, mökum þeirra sem og starfsfólki sendiráðanna og óvenjulegu lifi þeirra. Þá fáum við að heyra sögu þeirra sem nýta sér þjónustu sendiráðanna.

Starting: 22-04-2025 12:05:00

End
22-04-2025 12:25:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 22-04-2025 12:05:00

End
22-04-2025 12:30:00

Í þessum þætti kynnumst við íslenskum spá- og heilunarmiðlum og skoðum heim spádóma, framliðinna, huldufólks og því hvort það sé líf eftir dauðann.

Starting: 22-04-2025 12:25:00

End
22-04-2025 12:55:00

Í þessum þætti kynnumst við íslenskum spá- og heilunarmiðlum og skoðum heim spádóma, framliðinna, huldufólks og því hvort það sé líf eftir dauðann.

Starting: 22-04-2025 12:30:00

End
22-04-2025 13:00:00

Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.

Starting: 22-04-2025 12:55:00

End
22-04-2025 14:00:00

Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.

Starting: 22-04-2025 13:00:00

End
22-04-2025 14:05:00

Stórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.

Starting: 22-04-2025 14:00:00

End
22-04-2025 15:00:00

Stórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.

Starting: 22-04-2025 14:05:00

End
22-04-2025 15:05:00

Þróttur og Fylkir eigast við í stórskemmtilegri viðureign. Í liði Fylkis eru Albert Ingason og Hjálmar Örn og í liði Þróttar eru Þorvaldur Davíð og Vigdís Hafliðadóttir.

Starting: 22-04-2025 15:00:00

End
22-04-2025 15:45:00

Þróttur og Fylkir eigast við í stórskemmtilegri viðureign. Í liði Fylkis eru Albert Ingason og Hjálmar Örn og í liði Þróttar eru Þorvaldur Davíð og Vigdís Hafliðadóttir.

Starting: 22-04-2025 15:05:00

End
22-04-2025 15:55:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 22-04-2025 15:45:00

End
22-04-2025 16:45:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 22-04-2025 15:55:00

End
22-04-2025 16:50:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 16:45:00

End
22-04-2025 17:10:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 16:50:00

End
22-04-2025 17:15:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 17:10:00

End
22-04-2025 17:35:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 17:15:00

End
22-04-2025 17:35:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 22-04-2025 17:35:00

End
22-04-2025 18:00:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 22-04-2025 18:00:00

End
22-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 22-04-2025 18:25:00

End
22-04-2025 18:30:00

Veður.

Starting: 22-04-2025 18:26:00

End
22-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 22-04-2025 18:30:00

End
22-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 22-04-2025 18:50:00

End
22-04-2025 18:55:00

Kristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.

Starting: 22-04-2025 18:55:00

End
22-04-2025 19:40:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 22-04-2025 19:40:00

End
22-04-2025 20:45:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 22-04-2025 19:45:00

End
22-04-2025 20:45:00

Fyrrum fréttakonurnar Nadine Guðrún Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir rifja upp eftirminnileg íslensk fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.\r.

Starting: 22-04-2025 20:45:00

End
22-04-2025 21:15:00

Spurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.

Starting: 22-04-2025 21:15:00

End
22-04-2025 22:20:00

Heimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.

Starting: 22-04-2025 22:15:00

End
22-04-2025 22:40:00

Heimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.

Starting: 22-04-2025 22:20:00

End
22-04-2025 22:45:00

Unglingar í óvinsælli hljómsveit á níunda áratugnum nýta sér skyndilegan áhuga þorpsbúa á hinu dulræna og stofna sataníska rokkhljómsveit. Þegar dularfullir, saknæmir atburðir herja á þorpið beinist grunur að hljómsveitarmeðlimum og þorpsbúar snúast gegn þeim í leit að hefndum.

Starting: 22-04-2025 22:40:00

End
22-04-2025 23:35:00

Unglingar í óvinsælli hljómsveit á níunda áratugnum nýta sér skyndilegan áhuga þorpsbúa á hinu dulræna og stofna sataníska rokkhljómsveit. Þegar dularfullir, saknæmir atburðir herja á þorpið beinist grunur að hljómsveitarmeðlimum og þorpsbúar snúast gegn þeim í leit að hefndum.

Starting: 22-04-2025 22:45:00

End
22-04-2025 23:40:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 23:35:00

End
22-04-2025 23:55:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 23:40:00

End
23-04-2025 00:00:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 22-04-2025 23:55:00

End
23-04-2025 00:20:00

Dæmi eru um að íslenskar konur hafi mátt sæta ofsóknum svo árum skiptir. Úrræðaleysi einkennir aðstöðu kvennanna sem eru á valdi eltihrella óafvitandi hvað næsti dagur muni bera í skauti sér. Ofsóknir eru sláandi þættir í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur þar sem rætt er við konurnar og sérfræðinga sem reyna að greina hegðun þeirra sem hrella.

Starting: 23-04-2025 00:20:00

End
23-04-2025 00:40:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 23-04-2025 00:40:00

End
23-04-2025 01:25:00

Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.

Starting: 23-04-2025 01:25:00

End
23-04-2025 08:00:00

Kristján Már kynnist mannlífi í Selvogi að fornu og nýju. Sögur af Einari Ben, Eiríki í Vogsósum og Strandarkirkju.

Starting: 23-04-2025 08:00:00

End
23-04-2025 08:25:00

Þróttur og Fylkir eigast við í stórskemmtilegri viðureign. Í liði Fylkis eru Albert Ingason og Hjálmar Örn og í liði Þróttar eru Þorvaldur Davíð og Vigdís Hafliðadóttir.

Starting: 23-04-2025 08:25:00

End
23-04-2025 09:15:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 23-04-2025 09:15:00

End
23-04-2025 09:35:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 23-04-2025 09:35:00

End
23-04-2025 10:35:00

Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.

Starting: 23-04-2025 10:35:00

End
23-04-2025 11:05:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 23-04-2025 11:05:00

End
23-04-2025 11:50:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 23-04-2025 11:50:00

End
23-04-2025 12:15:00

Bað, blástur, sýningapallar og verðlaunatitlar. Heimur hundaræktenda, sem leggja líf sitt og sál í að rækta og sýna fallega hunda, er skoðaður.

Starting: 23-04-2025 12:15:00

End
23-04-2025 12:35:00

Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst nú með flugvirkja og markþjálfa í Englandi, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl.

Starting: 23-04-2025 12:35:00

End
23-04-2025 13:15:00

Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.

Starting: 23-04-2025 13:15:00

End
23-04-2025 14:20:00

Í þættinum fær Eva til sín góða gesti sem eiga það sameiginlegt að vilja ná betri tökum á eldamennskunni. Gestirnir fá að velja sér rétti sem þeir vilja elda og Eva kennir þeim réttu tökin. \r\nGestirnir bjóða síðan sínu fólki heim í matarboð þar sem þeir elda sjálfir réttina og við fáum að fylgjast með þeim stýra matarboði og í sumum tilfellum sínu fyrsta matarboði!\r\n.

Starting: 23-04-2025 14:20:00

End
23-04-2025 14:55:00

Keflavík mætir KR-ingum í þessum þætti þar sem stórsöngvarinn Valdimar og rithöfundurinn Sólborg Guðbrandsdóttir keppa fyrir Keflavík og Gísli Marteinn sjónvarpsmaður og Þuríður Blær keppa fyrir KR.

Starting: 23-04-2025 14:55:00

End
23-04-2025 15:45:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 23-04-2025 15:45:00

End
23-04-2025 16:45:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 23-04-2025 16:45:00

End
23-04-2025 17:05:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 23-04-2025 17:05:00

End
23-04-2025 17:30:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 23-04-2025 17:30:00

End
23-04-2025 18:00:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 23-04-2025 18:00:00

End
23-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 23-04-2025 18:25:00

End
23-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 23-04-2025 18:30:00

End
23-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 23-04-2025 18:50:00

End
23-04-2025 18:55:00

Skemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.

Starting: 23-04-2025 18:55:00

End
23-04-2025 19:10:00

Heimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.

Starting: 23-04-2025 19:10:00

End
23-04-2025 19:40:00

Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

Starting: 23-04-2025 19:40:00

End
23-04-2025 20:30:00

Vinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.

Starting: 23-04-2025 20:30:00

End
23-04-2025 21:20:00

Unglingar í óvinsælli hljómsveit á níunda áratugnum nýta sér skyndilegan áhuga þorpsbúa á hinu dulræna og stofna sataníska rokkhljómsveit. Þegar dularfullir, saknæmir atburðir herja á þorpið beinist grunur að hljómsveitarmeðlimum og þorpsbúar snúast gegn þeim í leit að hefndum.

Starting: 23-04-2025 21:20:00

End
23-04-2025 22:05:00

Sammy og Tom hittast í karókí og eftir það gera þau samkomulag um þriggja vikna bólfélagasamband með því skilyrði að tala aldrei saman aftur að þeim tíma liðnum.

Starting: 23-04-2025 22:05:00

End
23-04-2025 22:30:00

Sammy og Tom hittast í karókí og eftir það gera þau samkomulag um þriggja vikna bólfélagasamband með því skilyrði að tala aldrei saman aftur að þeim tíma liðnum.

Starting: 23-04-2025 22:30:00

End
23-04-2025 22:50:00

Dæmi eru um að íslenskar konur hafi mátt sæta ofsóknum svo árum skiptir. Úrræðaleysi einkennir aðstöðu kvennanna sem eru á valdi eltihrella óafvitandi hvað næsti dagur muni bera í skauti sér. Ofsóknir eru sláandi þættir í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur þar sem rætt er við konurnar og sérfræðinga sem reyna að greina hegðun þeirra sem hrella.

Starting: 23-04-2025 22:50:00

End
23-04-2025 23:15:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 23-04-2025 23:15:00

End
23-04-2025 23:35:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 23-04-2025 23:35:00

End
24-04-2025 00:00:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 24-04-2025 00:00:00

End
24-04-2025 00:40:00

Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.

Starting: 24-04-2025 00:40:00

End
24-04-2025 08:00:00

Stórskemmtilegir þættir um Skoppu og Skrítlu sem elska að kæta hjörtu allra barna. Í þessari mynd er leitast við að örva hugarheim barnsins á skapandi hátt. Skoðaður er heimur íslensku húsdýranna með Skoppu og Skrítlu og hópi barna á aldrinum 2-9 ára. Hópurinn hitir hin ýmsu dýr á milli þess sem hann leikur sér og sprellar við tónlist sem allir þekkja.

Starting: 24-04-2025 08:00:00

End
24-04-2025 08:35:00

Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.

Starting: 24-04-2025 08:35:00

End
24-04-2025 08:40:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 24-04-2025 08:40:00

End
24-04-2025 08:50:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 24-04-2025 08:50:00

End
24-04-2025 09:05:00

Að alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.

Starting: 24-04-2025 09:05:00

End
24-04-2025 09:15:00

Smávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.

Starting: 24-04-2025 09:15:00

End
24-04-2025 09:20:00

Lítill snigill fer í ævintýralegt ferðalag þegar hann húkkar sér far á sporðinum á hnúfubaki.

Starting: 24-04-2025 09:20:00

End
24-04-2025 09:50:00

Hænulína er föst á lausum dróna og dularfull fiðrildi valda ringulreið allt í kring um Ævintýraflóa! // Styttunni af Hænulínu hefur verið stolið af Sigurviss borgarstjóra sem er á leið sinni í gegn um neðanjarðarkerfi Ævintýraflóa.\r\n.

Starting: 24-04-2025 09:50:00

End
24-04-2025 10:10:00

Poppy kemst að því að Branch var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna hann og sameina bræðurna.

Starting: 24-04-2025 10:10:00

End
24-04-2025 11:40:00

Talsett teiknimynd um Magnús hinn magnaða, sem er skrítinn og skemmtilegur köttur og kann að tala! Hann stjórnar peningasvindli með hópi af talandi rottum og ungum strák sem spilar á flautu. Allt gengur vel þar til þau kynnast bókaorminum Malicíu sem leiðir hópinn í ævintýri til að leysa ráðgátu heimabæjar hennar.

Starting: 24-04-2025 11:40:00

End
24-04-2025 13:10:00

Ívar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.

Starting: 24-04-2025 13:10:00

End
24-04-2025 13:20:00

Stórskemmtilegur þáttur með Birni Jörundi. Þekkt tónlistarfólk frá völdum bæjarfélögum keppir sín á milli í tónlistartengdum spurningum og leikjum.

Starting: 24-04-2025 13:20:00

End
24-04-2025 13:55:00

Tónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalssþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu skemmtikröftum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og rifjar upp feril þeirra.

Starting: 24-04-2025 13:55:00

End
24-04-2025 14:35:00

Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.

Starting: 24-04-2025 14:35:00

End
24-04-2025 15:05:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 24-04-2025 15:05:00

End
24-04-2025 15:35:00

Skyggnst er inn í heim víkingasamfélagsins, sem leikur eftir sögu víkinga hér á landi auk þess að halda árlega stórfenglega víkingahátíð.

Starting: 24-04-2025 15:35:00

End
24-04-2025 16:00:00

Lengri útgáfa þessara vönduðu þátta þar sem Ragnar Axelsson segir sögurnar á bakvið margar af sínum þekktustu myndum í gegnum tíðina.

Starting: 24-04-2025 16:00:00

End
24-04-2025 16:15:00

Stórskemmtilegur ferðaþáttur með félögunum Rikka G og Audda Blö. Við höfum öll okkar ástæður fyrir því að ferðast, kynnast nýjum menningarheimum, kynnast nýju fólki og upplifa eitthvað framandi. Rikki er ekki á þeim buxunum. Rikki hefur hingað til verið ánægður með að fara til kóngsins Köben og Tenerife en nú verður breyting á. Nú leggur hann nýtt land undir fót og ferðast til Ameríku með Audda. Með sinn einskæra sjarma og einlægni í farteskinu freistar Rikki þess að upplifa Ameríku sem nútíma vesturfari.

Starting: 24-04-2025 16:15:00

End
24-04-2025 16:40:00

Stórskemmtilegur ferðaþáttur með félögunum Rikka G og Audda Blö. Við höfum öll okkar ástæður fyrir því að ferðast, kynnast nýjum menningarheimum, kynnast nýju fólki og upplifa eitthvað framandi. Rikki er ekki á þeim buxunum. Rikki hefur hingað til verið ánægður með að fara til kóngsins Köben og Tenerife en nú verður breyting á. Nú leggur hann nýtt land undir fót og ferðast til Ameríku með Audda. Með sinn einskæra sjarma og einlægni í farteskinu freistar Rikki þess að upplifa Ameríku sem nútíma vesturfari.

Starting: 24-04-2025 16:40:00

End
24-04-2025 17:10:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 24-04-2025 17:10:00

End
24-04-2025 17:40:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 24-04-2025 17:40:00

End
24-04-2025 18:00:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 24-04-2025 18:00:00

End
24-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 24-04-2025 18:25:00

End
24-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 24-04-2025 18:30:00

End
24-04-2025 18:40:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 24-04-2025 18:40:00

End
24-04-2025 18:50:00

Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa við fýsnir holdsins, einmana gröfukalli sem skellir sér í helgarferð til London og gömlum Dodge 55.

Starting: 24-04-2025 18:50:00

End
24-04-2025 20:40:00

TikTok stjarnan Ali Abulaban og eiginkona hans Ana virðast lifa hinu fullkomna lífi á netinu, en í raun og veru er samband þeirra litað af heimilisofbeldi. Fullkomna ímyndin hrynur að lokum þegar ofbeldið verður tveimur manneskjum að bana og sendir þá þriðju í lífstíðarfangelsi.

Starting: 24-04-2025 20:40:00

End
24-04-2025 22:10:00

Sænskar spennumyndir byggðar á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Vivecu Stens. Hver mynd segir sjálfstæða sögu og fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Alexander og lögfræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi.

Starting: 24-04-2025 22:10:00

End
24-04-2025 23:40:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 24-04-2025 23:40:00

End
25-04-2025 00:00:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 25-04-2025 00:00:00

End
25-04-2025 00:25:00

Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir. Hún verður kærasta, félagi og besti vinur. Hér er sagan sögð í gegnum augu Priscillu.

Starting: 25-04-2025 00:25:00

End
25-04-2025 02:10:00

Dæmi eru um að íslenskar konur hafi mátt sæta ofsóknum svo árum skiptir. Úrræðaleysi einkennir aðstöðu kvennanna sem eru á valdi eltihrella óafvitandi hvað næsti dagur muni bera í skauti sér. Ofsóknir eru sláandi þættir í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur þar sem rætt er við konurnar og sérfræðinga sem reyna að greina hegðun þeirra sem hrella.

Starting: 25-04-2025 02:10:00

End
25-04-2025 08:00:00

Kristján Már heimsækir Öræfasveit og hittir Knút Bruun og Önnu Sigríði Jóhannsdóttur hótelhaldara og listaverkasafnara. Nýtt glæsihýsi þeirra að Hofi verður skoðað.

Starting: 25-04-2025 08:00:00

End
25-04-2025 08:20:00

Keflavík mætir KR-ingum í þessum þætti þar sem stórsöngvarinn Valdimar og rithöfundurinn Sólborg Guðbrandsdóttir keppa fyrir Keflavík og Gísli Marteinn sjónvarpsmaður og Þuríður Blær keppa fyrir KR.

Starting: 25-04-2025 08:20:00

End
25-04-2025 09:10:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 25-04-2025 09:10:00

End
25-04-2025 09:30:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 25-04-2025 09:30:00

End
25-04-2025 10:30:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 25-04-2025 10:30:00

End
25-04-2025 11:15:00

Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.

Starting: 25-04-2025 11:15:00

End
25-04-2025 11:45:00

Sænsk útgáfa af þessum glæsilegu þáttum þar sem fylgst er með stórkostlegum nýbyggingum og endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.

Starting: 25-04-2025 11:45:00

End
25-04-2025 12:30:00

Skoðaðar eru hinar ýmsu dellur og söfnunaráráttur sem fólk stundar og kíkt er á Dellusafnið á Ísafirði. Þar má finna allt frá lögreglusafni yfir í pennasafn yfir í vinnuvélamódelasafn.

Starting: 25-04-2025 12:30:00

End
25-04-2025 12:50:00

Fjórða þáttaröð þessa stórgóðu þátta þar sem við fylgjumst með Fannari Sveinssyni hoppa inn í vinnudag þekktra einstaklinga sem starfa við að koma fram. Fannar Sveinsson fylgir þekktum einstaklingum í mismunandi störfum sem öll hafa að sameiginlegt að krefjast framkomu. Við kynnumst þeim og deginum þeirra.

Starting: 25-04-2025 12:50:00

End
25-04-2025 13:25:00

Ameríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Simon Cowell, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.

Starting: 25-04-2025 13:25:00

End
25-04-2025 14:50:00

Fróðlegir og freistandi þættir þar sem Eva Laufey Hermannsdóttir leggur ríka áherslu að elda góðan og fjölbreyttan mat frá grunni. Í hverjum þætti er sérstakt þema tekið fyrir og farið um víðan völl í matargerðinni. Eva leggur einnig ríka áherslu á matargerð frá grunni og kennir áhorfendum að töfra þá fram á skemmtilegan hátt.

Starting: 25-04-2025 14:50:00

End
25-04-2025 15:10:00

Fátt ef nokkuð hefur haft viðlíka áhrif á íslenskan körfubolta og Kaninn. Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um áhrif Kananna á íþróttina, samfélagið og tíðarandann.

Starting: 25-04-2025 15:10:00

End
25-04-2025 15:50:00

Áhrifavaldaparið Gummi Kíró og Lína Birgitta mæta hér leikkonunni Söndru Barilli og Rúnari Frey í skemmtilegri viðureign.

Starting: 25-04-2025 15:50:00

End
25-04-2025 16:40:00

Önnur þáttaröðin þar sem sagðar eru persónulegar sögur sjúkraflutninga og slökkviliðsmanna á Íslandi. Áhorfandi upplifir margvísleg útköll í gegnum þeirra augu og fær að kynnast þessum hugrökku einstaklingum sem standa samfélagi okkar vörð.

Starting: 25-04-2025 16:40:00

End
25-04-2025 17:10:00

Sjónvarpsmaðurinn Gummi Ben tekur á móti skemmtilegum gestum og býður upp á allskyns uppákomur. Honum til halds og trausts er skemmtikrafturinn Sóli Hólm.

Starting: 25-04-2025 17:10:00

End
25-04-2025 18:00:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 25-04-2025 18:00:00

End
25-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 25-04-2025 18:25:00

End
25-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 25-04-2025 18:30:00

End
25-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 25-04-2025 18:50:00

End
25-04-2025 19:00:00

Í Alheimsdraumnum fylgjumst við með ævintýralegu ferðalagi Audda, Steinda, Sveppa og Péturs Jóhanns. Í þessari seríu er allur heimurinn undir.

Starting: 25-04-2025 19:00:00

End
25-04-2025 19:45:00

Frábær ævintýramynd um Harry Potter sem er á fjórða ári sínu í Hogwarts og þarf að taka þátt í Þrígaldraleikunum ógurlegu, þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Þetta fer allt að hljóma sífellt meira ógnvekjandi þegar að öll merki benda til þess að þessi dularfulla þátttaka Harrys gæti leitt hann til hins ógnvægilega Voldemort, sem er talinn líklegur til að snúa aftur voldugri en áður.

Starting: 25-04-2025 19:45:00

End
25-04-2025 22:15:00

Stórgóð mynd með Sigourne Weaver og Kevin Kline í aðalhlutverkum.\r\nLíf fasteignasalans Hildy Good fer að skýrast þegar hún byrjar með gömlum kærasta frá New York.

Starting: 25-04-2025 22:15:00

End
26-04-2025 00:00:00

Stórgóð grín- og spennumynd frá 2023. MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala á stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.

Starting: 26-04-2025 00:00:00

End
26-04-2025 01:50:00

Sjónvarpsmaðurinn Gummi Ben tekur á móti skemmtilegum gestum og býður upp á allskyns uppákomur. Honum til halds og trausts er skemmtikrafturinn Sóli Hólm.

Starting: 26-04-2025 01:50:00

End
26-04-2025 02:35:00

Sænsk útgáfa af þessum glæsilegu þáttum þar sem fylgst er með stórkostlegum nýbyggingum og endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.

Starting: 26-04-2025 02:35:00

End
26-04-2025 03:20:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 26-04-2025 03:20:00

End
26-04-2025 08:00:00

Vinir hittast í leynilegu tréhúsi og deila á milli sín uppáhalds bókunum sínum. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein saga en allar hafa þær mismunandi grafík.

Starting: 26-04-2025 08:00:00

End
26-04-2025 08:07:00

Hefur þú velt því fyrir þér hvernig afkvæmi dýra sofa? Í þessum fallegu þáttum er leyndarmálið afhjúpað.

Starting: 26-04-2025 08:07:00

End
26-04-2025 08:10:00

Eins og allir vita eru birnir að mestu einfarar en Nói og Stígur eru bestu vinir og búa saman í skóginum.

Starting: 26-04-2025 08:10:00

End
26-04-2025 08:15:00

Í sjöunda þætti hitta vinkonurnar hóp af börnum á aldrinum 3-4 ára og saman skella þau sér í ævintýralegt hundaferðalag uppí sveit.

Starting: 26-04-2025 08:15:00

End
26-04-2025 08:35:00

Smáskrímslin vilja vera bestu vinir barnanna, en hvar lærir maður að verða það? Í Smáskrímslaakademíunni, þar sem nýtt barn sýnir þeim á hverjum degi hvað því finnst skemmtilegast í heiminum.

Starting: 26-04-2025 08:35:00

End
26-04-2025 08:40:00

Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.

Starting: 26-04-2025 08:40:00

End
26-04-2025 08:50:00

Við fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.

Starting: 26-04-2025 08:50:00

End
26-04-2025 09:00:00

Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

Starting: 26-04-2025 09:00:00

End
26-04-2025 09:10:00

Önnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.

Starting: 26-04-2025 09:10:00

End
26-04-2025 09:35:00

Jákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.

Starting: 26-04-2025 09:35:00

End
26-04-2025 09:45:00

Þessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.

Starting: 26-04-2025 09:45:00

End
26-04-2025 09:55:00

Í þessum þætti æfa Leon og Hafsteinn labb á línu, Ísabella veiðir með klemmu og svo eru fastir liðir eins og að geta uppá hljóði og mynd og svo spilað.

Starting: 26-04-2025 09:55:00

End
26-04-2025 10:05:00

Að alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.

Starting: 26-04-2025 10:05:00

End
26-04-2025 10:20:00

Einu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.

Starting: 26-04-2025 10:20:00

End
26-04-2025 10:30:00

Litla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.

Starting: 26-04-2025 10:30:00

End
26-04-2025 10:40:00

Smávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.

Starting: 26-04-2025 10:40:00

End
26-04-2025 10:50:00

Þrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.

Starting: 26-04-2025 10:50:00

End
26-04-2025 11:00:00

Freddi og Ýlfhamragengið þurfa að takast á við myrka galdra gegn um tíma og rúm, til að bjarga heiminum.

Starting: 26-04-2025 11:00:00

End
26-04-2025 11:20:00

Í Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.

Starting: 26-04-2025 11:20:00

End
26-04-2025 11:35:00

Í Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.

Starting: 26-04-2025 11:35:00

End
26-04-2025 12:05:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 26-04-2025 12:05:00

End
26-04-2025 12:25:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 26-04-2025 12:25:00

End
26-04-2025 12:45:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 26-04-2025 12:45:00

End
26-04-2025 13:05:00

Vinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.

Starting: 26-04-2025 13:05:00

End
26-04-2025 13:55:00

Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

Starting: 26-04-2025 13:55:00

End
26-04-2025 14:40:00

Heimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.

Starting: 26-04-2025 14:40:00

End
26-04-2025 15:05:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 26-04-2025 15:05:00

End
26-04-2025 15:15:00

Heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk. Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir Mari eftir í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi, heimsækir eistneska SOS barnaþorpið sem hún ólst upp í og kafar ofan í magnaða sögu þessarar ótrúlegu íþróttakonu.

Starting: 26-04-2025 15:15:00

End
26-04-2025 16:25:00

Frábær skemmtiþáttur þar sem Auðunn Blöndal rifjar upp helstu og skemmtilegustu atriðin úr þessum vinsælu þáttum.

Starting: 26-04-2025 16:25:00

End
26-04-2025 17:00:00

Steindi Jr. og Dóri DNA ferðast um heiminn og kynnast öllu því slappasta, hallærislegasta og skrýtnasta sem hann hefur upp á að bjóða.

Starting: 26-04-2025 17:00:00

End
26-04-2025 17:35:00

Í Alheimsdraumnum fylgjumst við með ævintýralegu ferðalagi Audda, Steinda, Sveppa og Péturs Jóhanns. Í þessari seríu er allur heimurinn undir.

Starting: 26-04-2025 17:35:00

End
26-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 26-04-2025 18:25:00

End
26-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 26-04-2025 18:30:00

End
26-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 26-04-2025 18:50:00

End
26-04-2025 19:00:00

Spurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.

Starting: 26-04-2025 19:00:00

End
26-04-2025 19:55:00

Penélope Cruz, Antonio Banderas og Oscar Martínez fara með aðalhlutverk í þessari stórgóðu mynd. Milljarðamæringur í leit að frægð og frama ákveður að búa til einstaka tímamótakvikmynd. Til að ná þessu takmarki ræður hann þá allra bestu í bransanum: Hinn víðfræga leikstjóra Lola Cuevas og tvo þekkta leikara sem eru ekki bara mjög hæfileikaríkir heldur með mikil og stór egó.

Starting: 26-04-2025 19:55:00

End
26-04-2025 21:50:00

Spennumynd frá 2022. Eftir að Þjófnum tekst að stela milljónum í reiðufé af alræmda mafíuforingjanum Temple flækjast málin þegar laumufarþegi í bíl hans reynist vera ófrísk eiginkona mafíuforingjans.

Starting: 26-04-2025 21:50:00

End
26-04-2025 23:20:00

Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.

Starting: 26-04-2025 23:20:00

End
27-04-2025 01:45:00

TikTok stjarnan Ali Abulaban og eiginkona hans Ana virðast lifa hinu fullkomna lífi á netinu, en í raun og veru er samband þeirra litað af heimilisofbeldi. Fullkomna ímyndin hrynur að lokum þegar ofbeldið verður tveimur manneskjum að bana og sendir þá þriðju í lífstíðarfangelsi.

Starting: 27-04-2025 01:45:00

End
27-04-2025 03:10:00

Vinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.

Starting: 27-04-2025 03:10:00

End
27-04-2025 03:55:00

Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á tengingu í gegn um skilaboð. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

Starting: 27-04-2025 03:55:00

End
27-04-2025 08:00:00

Rita á mjög fyndinn vin, krókódíl, sem býr í baðkari. Saman geta þau ferðast út um allt og upplifað fyndin og krúttleg ævintýri.

Starting: 27-04-2025 08:00:00

End
27-04-2025 08:05:00

Hvítatá er slöpp og fer til læknis.

Starting: 27-04-2025 08:05:00

End
27-04-2025 08:06:00

Lilli tígur er forvitinn, hvatvís og ævintýragjarn prakkari sem lendir í allskonar ævintýrum á ferð sinni um heiminn. Lilli tígur kemur sér stundum í hættulegar og krefjandi aðstæður en er á sama tíma heppinn og klókur þrátt fyrir lítinn búk. Þættirnir eru fullir af skemmtun og fræðslu á góðri og gildri íslensku fyrir unga sem aldna. Leikstjóri og handritshöfundur þáttanna er hinn 5 ára gamli Grettir Thor Árnason.

Starting: 27-04-2025 08:06:00

End
27-04-2025 08:15:00

Bleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.

Starting: 27-04-2025 08:15:00

End
27-04-2025 08:16:00

Skoppa og Skrítla kíkja í myndabók sína og fylgjast með allra yngstu vinunum taka lítil skref í átt til framfara og þroska. Lítil skref í átt að stórum heimi. Upplifanir finnast á hverju strái og í hverjum króki og kima. Við sjáum litlar hendur og litlar fætur takast á við stóra heiminn í allri sinni dýrð.

Starting: 27-04-2025 08:16:00

End
27-04-2025 08:20:00

Við fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.

Starting: 27-04-2025 08:20:00

End
27-04-2025 08:35:00

Smáskrímslin vilja vera bestu vinir barnanna, en hvar lærir maður að verða það? Í Smáskrímslaakademíunni, þar sem nýtt barn sýnir þeim á hverjum degi hvað því finnst skemmtilegast í heiminum.

Starting: 27-04-2025 08:35:00

End
27-04-2025 08:40:00

Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.

Starting: 27-04-2025 08:40:00

End
27-04-2025 08:50:00

Pipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.

Starting: 27-04-2025 08:50:00

End
27-04-2025 08:55:00

Einu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.

Starting: 27-04-2025 08:55:00

End
27-04-2025 09:05:00

Litla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.

Starting: 27-04-2025 09:05:00

End
27-04-2025 09:20:00

Jákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.

Starting: 27-04-2025 09:20:00

End
27-04-2025 09:30:00

Smávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.

Starting: 27-04-2025 09:30:00

End
27-04-2025 09:35:00

Þrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.

Starting: 27-04-2025 09:35:00

End
27-04-2025 09:50:00

Þættirnir fjalla um hina tólf ára gömlu Míu sem í gegnum gjöf frá föður sínum, sem var uppfinningamaður, getur ferðast inn í álfa- og ævintýralandið Sentópíu þar sem hún breytist sjálf í álfastelpu.

Starting: 27-04-2025 09:50:00

End
27-04-2025 10:10:00

Það getur verið að Freddi sé púðluhundur en innra með honum býr úlfur og það ætlar hann að sanna með því að útskrifast úr úlfaskóla.

Starting: 27-04-2025 10:10:00

End
27-04-2025 10:35:00

Bad Nature svarar öllum þeim frábærlega furðulegu spurningum sem þú vissir ekki að væru til, eins og t.d. kúk hvaða dýrs er hægt að sjá frá geimnum? Og hvaða dýr breytir sér í ísklump til að þola kulda? Spenntu beltin því þú ert á leiðinni í undravert ferðalag.

Starting: 27-04-2025 10:35:00

End
27-04-2025 10:40:00

Í Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.

Starting: 27-04-2025 10:40:00

End
27-04-2025 10:50:00

Í Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.

Starting: 27-04-2025 10:50:00

End
27-04-2025 11:05:00

Geysivinsælir spurningarþættir þar sem Berglind Alda og Mikael Emil taka á móti 10-12 ára krökkum og spyrja þau spjörunum út um allt milli himins og jarðar. Eins og áður eru þrír keppendur saman í lið sem keppa fyrir hönd síns íþróttafélags.

Starting: 27-04-2025 11:05:00

End
27-04-2025 11:35:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 27-04-2025 11:35:00

End
27-04-2025 11:55:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 27-04-2025 11:55:00

End
27-04-2025 12:20:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 27-04-2025 12:20:00

End
27-04-2025 13:15:00

Gamansöm mynd með alvarlegum undirtón um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Sagan segir af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin starfar sem hjúkrunarfræðingur og bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Undir óaðfinnanlegu yfirboðinu liggur gamalt leyndarmál sem einn daginn bankar uppá. Og þá breytist allt.

Starting: 27-04-2025 13:15:00

End
27-04-2025 15:05:00

Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst nú með flugvirkja og markþjálfa í Englandi, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl.

Starting: 27-04-2025 15:05:00

End
27-04-2025 15:50:00

Spurningasprettur er skemmtilegur spurningaþáttur þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt. Guðmundur Benediktsson er þáttastjórnandi.

Starting: 27-04-2025 15:50:00

End
27-04-2025 16:45:00

Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.

Starting: 27-04-2025 16:45:00

End
27-04-2025 17:05:00

Fyrrum fréttakonurnar Nadine Guðrún Yaghi og Þórhildur Þorkelsdóttir rifja upp eftirminnileg íslensk fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.\r.

Starting: 27-04-2025 17:05:00

End
27-04-2025 17:40:00

Kristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.

Starting: 27-04-2025 17:40:00

End
27-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 27-04-2025 18:25:00

End
27-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 27-04-2025 18:30:00

End
27-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 27-04-2025 18:50:00

End
27-04-2025 19:00:00

A&B

Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

Starting: 27-04-2025 19:00:00

End
27-04-2025 19:50:00

Þegar Grindvíkingar eru farnir að undirbúa sig fyrir heimför dynja ófarirnar yfir. Skyndilega virðist möguleikinn á heimkomu hvergi í augsýn. Körfuboltalið bæjarins eru ljósin í myrkrinu.

Starting: 27-04-2025 19:50:00

End
27-04-2025 20:35:00

Í þáttunum fylgjumst við með þremur pörum taka fjármálin sín í gegn. Í fimm mánuði munu þau fá ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum.

Starting: 27-04-2025 20:35:00

End
27-04-2025 21:20:00

Nágrannar, sem festast saman á sveitabýli í Georgíu, neyðast til að leggjast á eitt til að bjarga lífi sínu þegar dularfull ógn steðjar að.

Starting: 27-04-2025 21:20:00

End
27-04-2025 21:55:00

Lokaþáttaröð þessa stórgóðu þátta úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins þegar fleiri en einn vilja ná völdum og stýra ættarveldinu.

Starting: 27-04-2025 21:55:00

End
27-04-2025 22:50:00

Lokaþáttaröð þessa stórgóðu þátta úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins þegar fleiri en einn vilja ná völdum og stýra ættarveldinu.

Starting: 27-04-2025 22:50:00

End
27-04-2025 23:50:00

Það fylgir því blóð, sviti og tár að keppa með afreksliði í fimleikum. Hér eru á ferðinni ítalskir drama- og spennuþættir sem fjalla um lið unglings fimleikastúlkna er þær halda til keppni í ítölsku Ölpunum. Það mun reyna á vinasambönd, fjendur munu kljást og einhver er tilbúin að gera hvað sem er til að vinna.

Starting: 27-04-2025 23:50:00

End
28-04-2025 00:45:00

Sænskar spennumyndir byggðar á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Vivecu Stens. Hver mynd segir sjálfstæða sögu og fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Alexander og lögfræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi.

Starting: 28-04-2025 00:45:00

End
28-04-2025 02:15:00

Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína.

Starting: 28-04-2025 02:15:00

End
28-04-2025 08:00:00

Kristján Már Unnarsson fer um byggðir Skjálfandaflóa og Öxarfjarðar og kynnir sér olíu- og gasleit við Norðurland.

Starting: 28-04-2025 08:00:00

End
28-04-2025 08:20:00

Áhrifavaldaparið Gummi Kíró og Lína Birgitta mæta hér leikkonunni Söndru Barilli og Rúnari Frey í skemmtilegri viðureign.

Starting: 28-04-2025 08:20:00

End
28-04-2025 09:10:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 28-04-2025 09:10:00

End
28-04-2025 09:30:00

Stórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.

Starting: 28-04-2025 09:30:00

End
28-04-2025 10:30:00

Spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.

Starting: 28-04-2025 10:30:00

End
28-04-2025 11:15:00

Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.

Starting: 28-04-2025 11:15:00

End
28-04-2025 11:45:00

Sænsk útgáfa af þessum glæsilegu þáttum þar sem fylgst er með stórkostlegum nýbyggingum og endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.

Starting: 28-04-2025 11:45:00

End
28-04-2025 12:30:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 28-04-2025 12:30:00

End
28-04-2025 12:55:00

Hraði, spólandi dekk og reykmökkur. Heimur driftara hér á landi er skoðaður, þar sem meðal annars er keppt í þessari merkilegu íþrótt.

Starting: 28-04-2025 12:55:00

End
28-04-2025 13:15:00

Ameríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Simon Cowell, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.

Starting: 28-04-2025 13:15:00

End
28-04-2025 14:40:00

Fróðlegir og freistandi þættir þar sem Eva Laufey Hermannsdóttir leggur ríka áherslu að elda góðan og fjölbreyttan mat frá grunni. Í hverjum þætti er sérstakt þema tekið fyrir og farið um víðan völl í matargerðinni. Eva leggur einnig ríka áherslu á matargerð frá grunni og kennir áhorfendum að töfra þá fram á skemmtilegan hátt.

Starting: 28-04-2025 14:40:00

End
28-04-2025 15:05:00

Landsbyggðarslagur á milli Fjarðarbyggðar og Selfossar þar sem tónlistargoðsagnirnar Gunni Óla og Einar Bárðarson keppa fyrir Selfoss. Helgi Seljan sjónvarpsmaður og Katrín Halldóra leikkona keppa fyrir Fjarðarbyggð.

Starting: 28-04-2025 15:05:00

End
28-04-2025 15:50:00

Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

Starting: 28-04-2025 15:50:00

End
28-04-2025 16:50:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 28-04-2025 16:50:00

End
28-04-2025 17:10:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 28-04-2025 17:10:00

End
28-04-2025 17:35:00

Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.

Starting: 28-04-2025 17:35:00

End
28-04-2025 18:05:00

Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.

Starting: 28-04-2025 18:05:00

End
28-04-2025 18:25:00

Veður.

Starting: 28-04-2025 18:25:00

End
28-04-2025 18:30:00

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.

Starting: 28-04-2025 18:30:00

End
28-04-2025 18:50:00

Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Starting: 28-04-2025 18:50:00

End
28-04-2025 18:55:00

Skemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.

Starting: 28-04-2025 18:55:00

End
28-04-2025 19:10:00

Í þáttunum fylgjumst við með þremur pörum taka fjármálin sín í gegn. Í fimm mánuði munu þau fá ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum.

Starting: 28-04-2025 19:10:00

End
28-04-2025 19:45:00

Sex pör keppast við að umbreyta úreltum fjölskylduheimilum yfir í glæný draumaheimili, herbergi fyrir herbergi.

Starting: 28-04-2025 19:45:00

End
28-04-2025 20:55:00

Þriðja þáttaröð þessara sænsku spennuþátta um viðskiptablaðakonuna Beu og flókið samband hennar við bankastjórann Peder. Þau elska og hata hvort annað, hjálpast að en rífa líka hvort annað í sundur.

Starting: 28-04-2025 20:55:00

End
28-04-2025 21:45:00

Heimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.

Starting: 28-04-2025 21:45:00

End
28-04-2025 22:10:00

Unglingar í óvinsælli hljómsveit á níunda áratugnum nýta sér skyndilegan áhuga þorpsbúa á hinu dulræna og stofna sataníska rokkhljómsveit. Þegar dularfullir, saknæmir atburðir herja á þorpið beinist grunur að hljómsveitarmeðlimum og þorpsbúar snúast gegn þeim í leit að hefndum.

Starting: 28-04-2025 22:10:00

End
28-04-2025 22:55:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 28-04-2025 22:55:00

End
28-04-2025 23:20:00

Bestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.

Starting: 28-04-2025 23:20:00

End
28-04-2025 23:40:00

Mögnuð þáttaröð um mafíósa í sálarkreppu. Tony Soprano er mafíuforingi í New Jersey sem á erfitt með að sameina krefjandi fjölskyldulífið og skipulagða glæpastarfsemi.

Starting: 28-04-2025 23:40:00

End
29-04-2025 00:30:00